Songtexte.com Drucklogo

Hærra Songtext
von Jónas Sigurðsson

Hærra Songtext

Aleinn ég aftur sný
Hugsun ný segir hærra

Veik von um nýja strönd
Styrka hönd sem fer hærra

Þó burt sé upphefð mín
Og sýn mín færi mér færra

Ljós mitt mun lýsa á ný
Frá heimsins gný ég fer hærra

Aftur á ný


Þó hljómi um ótal lönd
Harmakvein minna bræðra

Leiðir mig ókunn hönd
Um óravegu hins æðra

Aleinn ég aftur sný
Ljós mitt á ný
Skín nú skærra

Langt út við hafsins rönd
Hönd í hönd
Förum hærra

Aftur á ný

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von Jónas Sigurðsson

Fans

»Hærra« gefällt bisher niemandem.