Songtexte.com Drucklogo

Alveg hamstola Songtext
von Sálin Hans Jóns Míns

Alveg hamstola Songtext

Gemmér bít!

Um Íslendinga sagt er að
þá skorti allan takt.
Til föðurhúsa sendum það
og það með CC-frakt.


Mér finnst kominn tími til
að segja eitt við þig:
Þitt orðagjálfur ekki skil.
Þessi taktur á vel við mig.

Ég verð alveg hamstola
er ég heyri þetta lag.
Reyni svo að spangóla
og læra þennan brag.

Ég titra svo í hnjáliðum.
Og stekk svo út á gólf.
Þú hreytir í mig blótsyrðum
þig skortir ekki orð.

Ég verð alveg hamstola...

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von Sálin Hans Jóns Míns

Quiz
Whitney Houston sang „I Will Always Love ...“?

Fans

»Alveg hamstola« gefällt bisher niemandem.