Songtexte.com Drucklogo

Móðir Songtext
von Egó

Móðir Songtext

Móðir, hvar er barnið þitt
Svona seint um kvöld?
Móðir, hvar er yndið þitt?
þokan er svo köld.

Þokan sýnir hryllingsmynd
þvöl er stúlkuhönd.
Út úr þokunni líður kynjamynd
Með egghvasst járn.


Ópið, inní þokunni
Til jarðar féll þar hljótt.
Starandi augu, skældur munnur
ó, blóðið rann svo hljótt.

Lítil stúlka á heiðinni
Villst hefur af leið.
Hún hitti mann á leiðinni
Undan krumlum hans þar sveið.

Móðir, hvar er barnið þitt
Svona seint um kvöld?
Faðir, hvar er yndið þitt?
þokan er svo köld.

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von Egó

Quiz
Wer ist gemeint mit „The King of Pop“?

Fans

»Móðir« gefällt bisher niemandem.