Songtexte.com Drucklogo

VARLEGA Songtext
von Aron Can

VARLEGA Songtext

Ég finn þig creepa, á mér eins og áður fyrr ég fíla það
Helli þér yfir mig eins og ískalt vatn
Sama hvar þú ert þá er ég líka þar
Viss′etta gæti ekki breyst
Viss'etta gæti ekki breyst
Veit að ég fíla þetta seint
Veit að ég fíla þennan reyk
En að fíla þetta babe
Þangað til þú verður þreytt
Þangað til þú verður þreytt
Við gerum það sem að þú vilt
Þú mátt ráða ferðinni
Við gerum það sem að þú vilt

Komdu með vil fokka mér smá upp
Langar kannski að fokka mér smá upp
En ekki kannski og
Mig langar bara að sofa
Hún sagði farðu varlega í það, varlega í það baby
Hún sagði farðu varlega í það, varlega í það baby


Jeg vil ba′ koble av
Du tar med nok substanser til et lite land
Og du renner over meg som iskaldt vann
Dykker blant krystallеr som det lyser av
Dettе e'kke min første rodeo
Føler meg som unge Ville Valo
Spiller noen, det er Bocelli
Og vi er begge steine som statuetter
Baby, jeg ska' vær′ forsiktig
Jeg kan′ke huske når jeg følte noe sist
Det var før vi hang, før du tok turen hit

Komdu með vil fokka mér smá upp
Langar kannski að fokka mér smá upp
En ekki kannski og
Mig langar bara að sofa
Hún sagði farðu varlega í það, varlega í það baby
Hún sagði farðu varlega í það, varlega í það baby
(varlega í það baby, varlega í það)
Hún sagði farðu varlega í það, varlega í það baby
(varlega í það baby, varlega í það)
Hún sagði farðu varlega í það, varlega í það baby
(varlega í það baby, varlega í það)

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von Aron Can

Quiz
Wer singt das Lied „Applause“?

Fans

»VARLEGA« gefällt bisher niemandem.