Songtexte.com Drucklogo

Æra Songtext
von Sólstafir

Æra Songtext

Æru mína á silfurfati færði ég þér,
En þér fannst það ekki nóg.
Ryðaður öngullinn dorgar þó enn.
því skarstu ekki á fyrr?

Hjálpaðu, hjálpaðu mér,
Ég las í augum þér.


Ótal sinnum hlógum undir berhimni.
Einskis annars ég óskaði.
Bl′nandi fegurðin yfir allt skein,
Sjálfum mérég bölva nú.

Hjálpaðu, hjálpaðu mér,
Ég las í augum þér.

Yfir hafið vindar feyktu pér enn á ný,
því varstu ekki kyrr?
Skildir mig eftir vegandi salt.
En aldrei ég aftur sný.

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Fans

»Æra« gefällt bisher niemandem.