Songtexte.com Drucklogo

Jörmungrund Songtext
von SKÁLD

Jörmungrund Songtext

Börn á hæðunum
Hæðir á eyjunni
Hæðir undir sjó
Eyjan undir sjó

Börn í skógunum
Skógar á eyjunni
Kafi skóga
Eyjan undir sjó

Grjótbjörg gnata
En gíft rata
þorpin undir sjónum
Fólksflutningar

Börn á hæðunum
Hæðir á eyjunni
Hæðir undir sjó
Eyjan undir sjó

Hvar eru börnin sem voru á hæðunum?
Hvar eru börnin sem voru í skógunum?


Grjótbjörg gnata
En gíft rata
þorpin undir sjónum
Fólksflutningar

Börn á hæðunum
Hæðir á eyjunni
Hæðir undir sjó
Eyjan undir sjó

Hvar eru börnin sem voru á hæðunum?
Hvar eru börnin sem voru í skógunum?

Jörmungrund
Fiskur í stað barna
Hvalir í stað birna
Flak í stað húsa

Jörmungrund
Fiskur í stað barna
Hvalir í stað birna
Flak í stað húsa

Jörmungrund
Fiskur í stað barna
Hvalir í stað birna
Flak í stað húsa


Jörmungrund
Fiskur í stað barna
Hvalir í stað birna
Flak í stað húsa

Jörmungrund
Fiskur í stað barna
Hvalir í stað birna
Flak í stað húsa

Jörmungrund
Fiskur í stað barna
Hvalir í stað birna
Flak í stað húsa

Jörmungrund
Fiskur í stað barna

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Quiz
In welcher Jury sitzt Dieter Bohlen?

Fans

»Jörmungrund« gefällt bisher niemandem.