Songtexte.com Drucklogo

Grasi vaxin göng Songtext
von múm

Grasi vaxin göng Songtext

Í gegnum sprungu drýpur suð
í gegnum rifu lekur hljóð
á bakvið tvær hæðir
sofna ég
og þegar ég sofna
í hlýju grasi græt ég lágt


Í gegnum sprungu drýpur suð
í gegnum rifu lekur hljóð
á bakvið tvær hæðir
syndi ég
og þegar ég syndi
í gegnum göngin finn ég ró

Inni í skúrnum
bý til suð
í gegnum rörin sendi hljóð

Á bakvið tvær hæðir
sofna ég
og þegar ég sofna
í hlýju grasi græt ég lágt

Songtext kommentieren

Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von múm

Fan Werden

Fan von »Grasi vaxin göng« werden:
Dieser Song hat noch keine Fans.