Songtexte.com Drucklogo

Hvítir Sandar Songtext
von Kælan Mikla

Hvítir Sandar Songtext

Ég vil vera allt sem þú vilt ég sé
Og ég vil gefa allt sem þú vilt af mér
En ég er aldrei nóg

Tærar stjörnur tindra inni í þínum augum
En sogast inn í svarthol yfir mínum baugum
ég reyni að fela þig frá öllum mínum draugum
En drekki þér í dimmum, djúpum táralaugum

Svartur vökvi lekur milli minna handa
Handa þér ég anda, veldur minni vanda
ég vanda mig en þú vilt heldur hvíta sanda
Svartur vökvi lekur milli minna handa

Ég vil vera allt sem þú vilt ég sé
Og ég vil gefa allt sem þú vilt af mér
En ég er aldrei nóg
Og ég verð aldrei nóg


Tærar stjörnur tindra inni í þínum augum
En sogast inn í svarthol yfir mínum baugum
ég reyni að fela þig frá öllum mínum draugum
En drekki þér í dimmum, djúpum táralaugum

Svartur vökvi lekur milli minna handa
Handa þér ég anda, veldur minni vanda
ég vanda mig en þú vilt heldur hvíta sanda
Svartur vökvi lekur milli minna handa

Svartur vökvi lekur milli minna handa
Handa þér ég anda, veldur minni vanda
ég vanda mig en þú vilt heldur hvíta sanda
Svartur vökvi lekur milli minna handa
Milli minna handa

Svartur vökvi lekur milli minna handa
Handa þér ég anda, veldur minni vanda
ég vanda mig en þú vilt heldur hvíta sanda
Svartur vökvi lekur milli minna handa

Svartur vökvi lekur milli minna handa
Handa þér ég anda, veldur minni vanda
ég vanda mig en þú vilt heldur hvíta sanda
Svartur vökvi lekur milli minna handa
Milli minna handa

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Beliebte Songtexte
von Kælan Mikla

Quiz
Wer will in seinem Song aufgeweckt werden?

Fan Werden

Fan von »Hvítir Sandar« werden:
Dieser Song hat noch keine Fans.