Songtexte.com Drucklogo

Umbúðir Songtext
von Bubbi Morthens

Umbúðir Songtext

Lífið er leikur,
dauðinn er dáinn
eilíf æska.
Ímynd ofar
öllu á oddinn
grafin gæska.
Umbúðir,
ekkert nema umbúðir
og ekkert innihald.


Totta tímann
sleikja sæta
kuldi og kal.
Tíska telur
Útlit inni
vonlaust val.
Allt eða ekkert
rýta ríkir
bros á bak
fötin fela
hrátt holdið
skríður skar.

Songtext kommentieren

Log dich ein um einen Eintrag zu schreiben.
Schreibe den ersten Kommentar!

Quiz
Wer ist auf der Suche nach seinem Vater?

Fans

»Umbúðir« gefällt bisher niemandem.