Láttu mig vera Songtext
von 200.000 Naglbítar

Láttu mig vera Songtext

Láttu mig vera,
og farðu svo burt.
Þú þarft ekki að svara,
það var aldrei spurt.
Orðin þau fela það litla sem má.
Hann bíður á bakvið
þau ýtir þeim frá.
Og nú...
Nú er hann hér,
hann fjarstýrir þér.
Hann lætur þig sjá, það sem er ekki hér.
Ekki líta við.
Hann lýgur með augunum,
byrlar þér sýn.
Sem hvergi fær staðist, svo heilög og fín.
Ég skýst út úr lífinu og hvíli mig smá.
Kem svo til baka og þá munt þú sjá,
hver ég er.
Nú er hann hér.
Hann fjarstýrir þér.
Hann lætur þig sjá, það sem er ekki hér.
Hann horfir á mig.
Hann gefst aldrei upp.
Hann vill eignast þig.
Láttu mig vera,
og farðu svo burt.
Þú þarft ekki að svara,
það var aldrei spurt.
Og nú,
nú er hann hér.
Hann fjarstýrir þér.
Hann lætur þig sjá,
það sem er ekki hér.
Hann horfir á mig,
hann gefst aldrei upp.
Hann horfir á mig,
hann gefst aldrei upp.
Hann horfir á mig,
hann gefst aldrei upp,
Nú veistu hver ég er.

Songtext kommentieren

Schreibe den ersten Kommentar!
Diese Website verwendet eigene Cookies und Cookies von Dritten um die Nutzung unseres Angebotes zu analysieren, dein Surferlebnis zu personalisieren und dir interessante Informationen zu präsentieren (Erstellung von Nutzungsprofilen). Wenn du deinen Besuch fortsetzt, stimmst du der Verwendung solcher Cookies zu. Bitte besuche unsere Cookie Bestimmungen um mehr zu erfahren, auch dazu, wie du Cookies deaktivieren und der Bildung von Nutzungsprofilen widersprechen kannst.
OK